Börn að leik

Ómar Garðarsson

Börn að leik

Kaupa Í körfu

Andrea sýnir góða takta í einu verkefnanna. Við borðið eru f.v. Kristín Laufey, dætur hennar Hekla Rannveig og Katla Laufey og Ísey dóttir Andreu. Standandi er Eyrún Salka. Leikur og starf Fjörið var mikið þegar börn og foreldrar brugðu á leik og leystu þrautir þegar lestrarátakið var kynnt í Bókasafni Vestmannaeyja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar