Alþingi Setning - Þingsetning - Dómkirkjan

Alþingi Setning - Þingsetning - Dómkirkjan

Kaupa Í körfu

Alþingi var sett í 152. sinn í gær. Það kom í hlut Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, að stýra þingsetningarfundinum þar sem hún er starfsaldursforseti. Þorgerður Katr- ín settist fyrst á þing árið 1999 og hefur setið síðan ef frá eru talin árin 2013 til 2016. Þórunnar Egilsdóttur og Jóns Sigurðssonar, látinna þingmanna, var minnst á fundinum en Þórunn hefði sömuleiðis átt afmæli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar