Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Kosið um tillögur undirbúningskjörbréfanefndar og nýjir þingmenn skrifa undir drengskaparheit Spenna Eftirvæntingin leyndi sér ekki á svip þingmanna sem fylgdust í fyrrakvöld með atkvæðagreiðslu á Alþingi um kjörbréfamálið. Farsímar voru við höndina og smelltu nokkrir þingmenn í einum hliðarsal af myndum inn í þingsalinn, m.a. framsóknarþingmennirnir Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson, sem og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar