Bústaðakirkja - Eva Björk Valdimarsdóttir

Morgunblaðið/Óttar Geirsson

Bústaðakirkja - Eva Björk Valdimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Hátíð Þess var minnst við aðventustund í Bústaðakirkju í Reykjavík í gær að fimmtíu ár eru um þessar mundir liðin frá vígslu hennar. Tónlistarmenn komu fram í kirkjunni við þetta tilefni, Eliza Reid forsetafrú flutti ávarp og fleira mætti nefna. Þá tendraði séra Eva Björk Valdimarsdóttir, prestur við kirkjuna, englakerti aðventukransins, það fjórða og síðasta sem kveikt er á fyrir jól

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar