Dagbók ljósmyndara
Kaupa Í körfu
Þeir eru án efa ýttnustu sölumenn sem hægt er að komast í tæri við. Þeir ná að veita þér þjónustuna hvort sem þú villt hana eða ekki og þeir gera ekki ráð fyrir að allir borgi fyrir sig. Sá sem ég rakst á fyrir utan hótel íslenska handboltalandsliðsins hafði komið sér upp athyglisverðri aðferð til að nálgast kúnnann. Alveg sama hversu bílstjórinn hristi höfuðið gekk hann að bílnum og bjó til hjarta á framrúðuna og brosti, þá þreif hann hjartað og framrúðuna og rétti fram hendina í von um nokkra franka. Framhaldið var undir samvisku bílstjóranna komið. Montpellier, Frakklandi 22. janúar 2001. Dagbók ljósmyndara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir