Íslenska landsliðið í handbolta

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Íslenska landsliðið í handbolta

Kaupa Í körfu

Eftir gönguferð um miðbæinn í Montpellier í gær stöldruðu leikmenn íslenska liðsins við í anddyri hótelsins til þess að líta á myndir frá EM í Króatíu sem verið var að sýna í sjónvarpi. Valgarð Thoroddsen, Róbert Julian Duranona, Heiðmar Felixson, Ólafur Stefánsson, sem snæðir ís, Aron Kristjánsson og Guðfinnur Kristmannsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar