Vilhelm Þorsteinsson á veiðar á ný

Þorgeir Baldursson

Vilhelm Þorsteinsson á veiðar á ný

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Már Vilhelmsson forstjóri Samherja leysir landfestar Vilhelms Þorsteinssonar EA Spennandi vertíð Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, losar landfestar Vilhelms Þorsteinssonar EA 11, sem hélt frá Akureyri um miðnætti í fyrrakvöld. Skipstjóri i þessari fyrstu veiðiferð ársins er Birkir Hreinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar