Róberta Michelle Hall - Húlladansari

Róberta Michelle Hall - Húlladansari

Kaupa Í körfu

Fjöllistakonan og húlladansarinn Róberta Michelle Hall segir með ólíkindum hversu ævintýralegt lífið getur verið. Eftir að Róberta hafði gengið menntaveginn og lokið við háskólanám árið 2019 fékk hún hvergi starf við sitt hæfi. Í það minnsta ekki á þeim tíma. Það hafi í raun verið henni mikil gæfa, eftir á að hyggja, því hún skráði sig á burlesque-námskeið hjá Margréti Erlu Maack og segir að þá hafi ekki orðið aftur snúið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar