EM handbolta

Sonja

EM handbolta

Kaupa Í körfu

Ekki vantaði spennuna og orkuna meðal Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Ungverjalandi, en á hinn bóginn vofir orkuskortur yfir heima á landinu eina, lítið vatn í lónum, aukin eftirspurn og raforkuverð í hraðaupphlaupi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar