Sólar notið við Reykjavíkurtjörn

Sólar notið við Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Janúarsól Síðasta vika fyrsta mánaðar ársins er runnin upp. Sólin, sem hefur haldið sig til hlés, lengir viðkomu sína dag frá degi og skartar gylltum geislum milli gulra viðvarana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar