Ríkisráðsfundur - Bessastaðir

Ríkisráðsfundur - Bessastaðir

Kaupa Í körfu

Síðbúinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum Forseti Íslands boðaði til ríkisráðsfundar á Bessastöðum í gær en vegna samkomutakmarkana var fundi síðasta gamlársdag frestað til betri tíðar. Ráðherrar úr ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra mættu allir til fundarins í gær. Fremstir sitja þeir nýjustu, Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar