Leit að flugvél

Leit að flugvél

Kaupa Í körfu

Þingvallavatn Leitin hafði í gærkvöldi verið afmörkuð við syðsta hluta Þingvallavatns, Lyngdalsheiði og svæðið vestur af Úlfljótsvatni. Fjórir voru um borð í vélinni, að meðtöldum flugmanni. Fjögurra manna saknað eftir að flugvél týndist um hádegi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar