Vetrarhátíð 2022

Vetrarhátíð 2022

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð hafin í Reykjavík Vetrarhátíð 2022 hófst í Reykjavík í gærkvöldi og stendur fram á sunnudag. Áhersla er lögð á ljóslistaverk utandyra og á útilistaverk. Svonefnd Ljósaslóð verður í lykilhlutverki en það er slóð rúmlega 20 ljóslistaverka sem liggur um miðborgina frá Hallgrímskirkju til Ráðhússins á kvöldin frá klukkan 18.30 til 22 meðan hátíðin stendur yfir. Er ljósaslóðin unnin í samvinnu við hina seyðfirsku hátíð List í ljósi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar