Sinfóníulhjómsveit Íslands - Harpa

Sinfóníulhjómsveit Íslands - Harpa

Kaupa Í körfu

Hádegistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Tónlistin fær loks að óma á ný í Eldborg Fyrstu tónleikar ársins hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands fóru fram í hádeginu í gær, fimmtudag, í Eldborgarsal Hörpu. Hljómsveitin flutti verk eftir Wagner og Mozart undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Næsta fimmtudag verða haldnir aðrir hádegistónleikar þar sem flutt verða verk Beethovens og Mozarts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar