Sandgerðishöfn

Reynir Sveinsson

Sandgerðishöfn

Kaupa Í körfu

Sandgerði Bátar við bryggju í brælu, nokkuð sem hefur verið algeng sjón frá áramótum, en gæftir hafa oft verið erfiðar í janúar. Fiskur virðist vera kominn á veiðislóð og hefur afli verið góður þegar menn hafa getað róið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar