Með svifdreka og hund á Rauðavatni

Með svifdreka og hund á Rauðavatni

Kaupa Í körfu

Þótt vindurinn sé kaldur og skyggni og færð ekki með besta móti er hægt að draga út svifdrekann og leika sér á ísilögðu Rauðavatni. Þessi ævintýramaður gerði það um helgina og höfðu hvutti og maður gaman af. Enn bætir í vind á öllu landinu í dag og hafa gular veðurviðaranir verið gefnar út suðvestan og vestan til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar