Ferðamenn í fjörunni hjá Jökulsárlóni

Ferðamenn í fjörunni hjá Jökulsárlóni

Kaupa Í körfu

Ísmyndir Það er kalt á landinu þessa dagana og nóg af ís og snjó. Því fögnuðu þessir ferðamenn sem tóku ljósmyndir af ísjökum í fjörunni við Jökulsárlón í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar