Hestar í Vestur Landeyjum

Hestar í Vestur Landeyjum

Kaupa Í körfu

Gaddhestar Hross á hjarnbreiðu í Vestur-Landeyjum nú í vikunni. Þar er hvítt yfir að líta svo langt sem augað eygir og þegar komið er upp til landsins er snjór meiri en sést hefur um langt árabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar