Arnarfell - Bláskógabyggð - Suðurland - Þingvallasveit - þjóðgarður

Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Arnarfell - Bláskógabyggð - Suðurland - Þingvallasveit - þjóðgarður

Kaupa Í körfu

Arnarfell - Bláskógabyggð - Suðurland - Þingvallasveit - þjóðgarður Vetrardagur Þingvellir eru staður engu líkur. Margir staldra við á nýlegum útsýnispalli við Hrafnagjá, þar sem er einstakt útsýni yfir vatnið og hið svipsterka Arnarfell, með Hengilinn í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar