Mottumars forsetinn fær fyrstu sokkana

Mottumars forsetinn fær fyrstu sokkana

Kaupa Í körfu

Mottumars Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk fyrsta Mottumarssokkaparið afhent á Bessastöðum í gær. Í dag hefst árlegt átak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og vísar til þess að karlar ættu að gefa heilsufarinu gaum. Árlega deyja 320 karlar úr krabbameinum hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar