Vilborg Gunnarsdóttir - Lífsgæðasetrið

Vilborg Gunnarsdóttir - Lífsgæðasetrið

Kaupa Í körfu

St. Jósepsspítalli í Hafnarfirði Starfsemi Alzheimersamtakanna er í Lífsgæðasetrinu, þar sem áður var St. Jósepsspítali. Vilborg Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri samtakanna sem eru með fjölbreytta starfsemi fyrir fólk með heilabilun og aðstaendendur þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar