Prag

Karl Blöndal

Prag

Kaupa Í körfu

Stór dúkur í úkraínsku fánalitunum hefur verið strengdur á stallinn undir taktmælinum í Letna-lystigarðinum á kastalahæðinni í Prag. Þarna stóð áður minnisvarði um Stalín. Fimm og hálft ár tók að reisa hann og var hann stærsti minnisvarði um Stalín í heiminum. Hann var afhjúpaður 1955 og sprengdur í loft upp 1962. Á stólpa rétt hjá hefur einhver skrifað Pútín er hinn nýi Stalín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar