Prag

Karl Blöndal

Prag

Kaupa Í körfu

Áskorun til Pútíns um að láta Úkraínu í friði hefur verið strengd á framhlið kirkju frelsarans í Prag. Kirkjan stendur við endann á Karlsbrúnni þar sem gengið er inn í gamla bæinn í borginni. Jesúítar byrjuðu að reisa hana á 16. öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar