útför Guðrúnar Helgadóttur

útför Guðrúnar Helgadóttur

Kaupa Í körfu

Rithöfundur Útför Guðrúnar Helgadóttur, rithöfundar, fyrr- verandi alþingismanns og forseta Alþingis, fór fram frá Dómkirkjunni í gær. Hún lést 23. mars á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún ar 86 ára að aldri en hún fæddist í Hafnarfirði 7. september 1935. Kistu Guðrúnar báru átta elstu barnabörn hennar, þau Hrafn Harðarson, Haukur Harðarson Arnar Sveinn Harðarson, Tómas Bjarnason, Benedikt Bjarnason, Helga Guðrún Bjarnadóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir og Oddný Þorvalds- dóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar