BSO á Akureyri þarf að víkja

BSO á Akureyri þarf að víkja

Kaupa Í körfu

Gert að „hypja sig“ bótalaust Akureyri Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO, hefur til áratuga verið miðstöð leigubílaaksturs í bænum. Stöðin þarf nú að víkja. Miðbær BSO er miðsvæðis á Akureyri og á lóðinni er fyrirhuguð mikil uppbygging. BSO er gert að greiða niðurrif hússins og hefur frest til 1. október.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar