Draslaralegt í Öskjuhlíð eftir hoppikastala

Draslaralegt í Öskjuhlíð eftir hoppikastala

Kaupa Í körfu

Skrímslið skilur eftir sig slóð Vegfarendur um Öskjuhlíð hafa tekið eftir ummerkjum eftir hoppukastalann Skrímslið sem starfræktur var hjá Perlunni í fyrra og hitteðfyrra. Þótt kastalinn sé farinn hefur ýmislegt verið skilið eftir, eins og gervigrasdúkar, plastdúkar, undirstöður og pallar. Þegar ljósmyndari var á ferðinni í byrjun vikunnar lágu margar járngrindur niðri, sem höfðu verið í kringum svæðið, en daginn eftir voru þær komnar upp aftur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar