Alþingi 2001 Öryrkjar

Alþingi 2001 Öryrkjar

Kaupa Í körfu

Stífir fundir í trygginganefnd Alþingis Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis fundaði í allan gærdag um öryrkjafrumvarpið svokallaða en því var vísað til nefndarinnar og annarar umræðu í atkvæðagreiðslu á Alþingi á tíunda tímanum á fimmtudagskvöld með 31 samhljóða atkvæði. MYNDATEXTI: Þingmenn fylgjast alvörugefnir með umræðunni um öryrkjafrumvarpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar