Njörður með líkan af Hreggviði

Njörður með líkan af Hreggviði

Kaupa Í körfu

Þetta er bölvað pú Enn eitt skipslíkan Njarðar S. Jóhannssonar á Siglufirði lítur dagsins ljós, það 24. í röðinni Nú er það rúffskipið Hreggviður, sem er búið að vera sjö mánuði í smíðum. Sagan tengist miklum skipskaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar