Stefán Már Stefánsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Stefán Már Stefánsson

Kaupa Í körfu

Dómar ESB í íslensku samhengi Stefán Már Stefánsson, prófessor í lögum, hefur gefið út viðamikla bók um áhrif Evrópuréttarins á Ísland og reifar nokkur atriði hennar í samtalið við Hildi Friðriksdóttur. MYNDATEXTI: Um tilurð bókarinnar segir Stefán Már Stefánsson að hluti af starfi hans sem umsjónarmanns og prófessors í Evrópurétti í HÍ sé að stunda rannsóknir. Hann hefur farið yfir öll þau svið sem falla undir Rómarsamninginn sem og allar þær reglur sem gilda á EES-svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar