Færeyskir dagar

Færeyskir dagar

Kaupa Í körfu

Færeyskir dagar í fjörunni 18. jan. til 4. febr. Færeyskt, já takk ! Um þessar mundir standa sem hæst færeyskir dagar í Fjörunni í Hafnarfirði. Tilgangurinn með dögunum er að efla samstarfið sem myndast hefur milli Íslendinga og Færeyinga með tilkomu Vestnorden Gisti- og Kultúrhússins við Fjörukrána. MYNDATEXTI: Matargestir létu vel af færeysku kræsingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar