Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Ungir kappar léku sér í strandblaki í blíðviðrinu í Nauthólsvík. Er þeir urðu ljósmyndara varir kölluðu þeir á eftir honum og báðu um að fram kæmi með myndinni að þarna væru á ferð nokkrir kynþokkafullir menn að njóta lífsins og hafa gaman. Líklega er engu ofaukið í þeim efnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar