Reykjavíkurflugvöllur

Reykjavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Segir Vatnsmýrina ótvírætt hagkvæmasta flugvallarsvæðið Nýtt byggingarsvæði innan vallargirðingar Verulegt byggingarsvæði myndast á háskóla- og Skerjafjarðarsvæðinu samkvæmt tillögum um nýtt skipulag Reykavíkurflugvallar. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Þorgeir Pálsson flugmálastjóri kynntu hugmyndir um uppbyggingu á Reykjavíkurflugvelli. Sturla segir að aðrir kostir en endurbyggður flugvöllur á núverandi stað og flutningur innanlandsflugs til Keflavíkur séu ekki raunhæfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar