Þoka í Reykjavík - Við Sæbraut

Þoka í Reykjavík - Við Sæbraut

Kaupa Í körfu

Sól og þoka börðust um völdin í höfuðborginni í gær en í upphafi dags var þokuslæðingur í borginni eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við Sæbraut. Sólin braust svo í gegnum þokuna og hélt völdum fram til síðdegis þegar skýin þrýstu sér fram fyrir þá gulu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar