Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Kaupa Í körfu

Við hlið kirkjunnar við Duke-háskóla er lítil kapella, en þar hvílir tóbaksiðnjöfurinn Washington Duke ásamt sonum sínum Benjamin og James í 30 tonna marmarakistum. Sá síðarnefndi nýtti ríkidæmi fjölskyldunnar til að stofna menntasjóð sem lagði grunninn að Duke-háskólanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar