Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Kaupa Í körfu

Bogi Nils ásamt Sigurði Helgasyni, fv. forstjóra Icelandair. Sigurður var forstjóri á árunum 1985-2005, en hafði áður starfað hjá félaginu um árabil, og varð síðar stjórnarformaður félagsins á árunum 2009- 2017. Sigurður stundaði háskólanám í Norður- Karólínu og kynntist þar konu sinni, Peggy, sem einnig var í námi en Raleigh var hennar heimabær. Þau hjónin voru heiðursgestir í ferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar