Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Kaupa Í körfu

Það verður bara að segjast eins og er að Íslendingar elska að versla í Bandaríkjunum. Ef leiðin liggur til Raleigh er meðal annars hægt að heimsækja Crabtree Valley-verslunarmið- stöðina, sem hýsir yfir 200 verslanir og veitingastaði auk þess sem nokkrar þekktar verslanir eru við hlið hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar