Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Kaupa Í körfu

Þórarinn Hjálmarsson, til vinstri á myndinni, var flugstjóri í fyrstu ferð- inni. Flogið var út á Boeing 737 MAX 8 vél, en Þórarinn er flotastjóri MAX- véla Icelandair. Hann var áberandi í fjölmiðlum þegar verið var að upp- færa og innleiða vélarnar aftur inn í flota félagsins snemma á síðasta ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar