Sæstrengur
Kaupa Í körfu
lagning nýs sæstrengs á milli Íslands og Írlands, en sæstrengurinn hefur fengið nafnið Íris. Vinnuvélar voru mættar í Hafnarvík við Þorlákshöfn, en úti fyrir ströndu var svo kaplaskipið Durable sem tekur við strengnum og mun leggja hann yfir Atlantshafið til Galway á Írlandi. Skipið kom til landsins á föstudaginn og var farið beint í að undirbúa lagninguna sem svo hófst formlega í morgun. Nýr sæstrengur til Írlands Frétt af mbl.is Nýr sæstrengur til Írlands Það eru starfsmenn bandaríska strengjaframleiðandans SubCom sem sjá um lagninguna. Strengurinn er í eigu Farice ehf., félags sem er í fullri eigu ríkisins, en félagið hefur síðustu ár unnið að undirbúningi lagningar nýja strengsins en með honum er nokkurn veginn tryggt að landið verði aldrei sambandslaust. Fyrir eru tveir fjarskiptastrengir, Farice 1, sem liggur til Skotlands með tengingu við Færeyjar, og Danice sem liggur til Danmerkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir