Forsetahjónin hoppa í parís á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Forsetahjónin hoppa í parís á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru í opinberri heimsókn í Ísafjarðarbæ. Í skrúðgöngu um miðbæ Ísafjarðar blasti við leik- urinn parís á götunni og námu bæjarbúar staðar á meðan forsetahjónin hoppuðu í gegnum leikinn. Þau heimsóttu m.a. hjúkrunarheimilið á Ísafirði og áttu samtal við Karl Sigurðsson, elsta karl landsins, 104 ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar