K.R. Fitness-ráðstefan 2001

Jim Smart

K.R. Fitness-ráðstefan 2001

Kaupa Í körfu

Fitness-ráðstefna 2001 Heilbrigð sál í hraustum líkama RÁÐSTEFNA um líkamshreysti, eða "fitness", var haldin í KR-heimilinu dagana 20. og 21. janúar. Hreystifræðum hefur vaxið ásmegin undanfarin ár og að sögn Unnar Pálmarsdóttur skipuleggjanda var aðsókn vonum framar og greinilegt að það er raunverulegur áhugi fyrir líkamsrækt og þolfimi hjá landanum. MYNDATEXTI: Magnús Scheving lét sig ekki vanta. Hér er hann ásamt þeim Marcus Irwin, Ceri Hannah og Unni Pálmarsdóttur sem heldur á Kristóferi Scheving.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar