Efnahagsmál - Hótel Saga

Jim Smart

Efnahagsmál - Hótel Saga

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde fjármálaráðherra á opnum fundi um efnahagsmál Ekki tímabært að lækka vexti Skiptar skoðanir voru um hvort nú væri færi til vaxtalækkana hjá Seðlabankanum á fundi um efnahagsmál sem Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, stóð fyrir á laugardag. MYNDASAFN: Vilhjálmur Egilsson alþingismaður Þórður Pálsson, deildarstjóri greiningardeildar Kaupþings, og Víglundur Þorsteinsson, forstjóri BM Vallár, telja allir að tímabært sé fyrir Seðlabanka Íslands að lækka vexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar