Nýlistasafnið - Sýning

Jim Smart

Nýlistasafnið - Sýning

Kaupa Í körfu

Nýja málverkið á síðasta snúningi UM SÍÐUSTU helgi var opnuð í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, sýningin Nýja málverkið - andar það enn? Þetta er samsýning rúmlega 20 listamanna og er rammi hennar tilraun til þess að lýsa þeim andblæ sem kom frá Evrópu og lék um íslenskan listheim milli 1980 og 85 en þá var það augnablikið og krafturinn sem skiptu öllu máli. MYNDATEXTI: Þau Birgir Andrésson, Kristinn Harðarson, Brynhildur Þorgeirsdóttir og Kristján Guðmundsson voru viðstödd opnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar