Mislæg gatnamót - Breiðholtsbraut/Reykjabraut

Jim Smart

Mislæg gatnamót - Breiðholtsbraut/Reykjabraut

Kaupa Í körfu

Ístak átti lægsta tilboðið í mislæg gatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar Ráðgert að ljúka framkvæmdum næsta haust ÍSTAK hf. átti lægsta tilboðið í gerð mislægra gatnamóta á Reykjanesbraut og Breiðholtsbraut, þegar tilboð voru opnuð í gær hjá Vegagerðinni. Tilboðsupphæð Ístaks er 931 milljón króna, eða um 39 milljónum undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. MYNDATEXTI: Frá opnun tilboða í gær. Ólafur Bjarnason, yfirverkfræðingur hjá Reykjavíkurborg, Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Jón Birgir Jónsson, ráðuneytisstjóri samgönguráðuneytisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar