Sjómannadagssigling á Borgarfirði eystri

Sigurður Aðalsteinsson

Sjómannadagssigling á Borgarfirði eystri

Kaupa Í körfu

Ég sendi ykku myndir úr sjómannadags siglingu á Borgarfirði eystri. Sjómannadags dagskráin hófst með guðmjónustu í Bakkagerðiskirkju þar sem séra Þorgeir Arason þjónaði til til altaris undir altaristöflu Jóhannesar Kjarval. Á hádegi var síðan haldið í siglingu á hluta flota þeirra Borgfirðinga frá höfninni við Hafnarhólma undir vökulum augum lundans, sem á lögheimili þar. Síðast en ekki síst er kaffisamsæti Slysavarnasveitarinnar Sveinunga í Já sæll í Fjarðarborg. Á sjó Frá siglingu á Borgarfirði eystri í tilefni sjómannadagsins. Siglt var frá höfninni við Hafnarhólma undir vökulum augum lundans sem þar býr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar