Grasið slegið á Klambratúni

Grasið slegið á Klambratúni

Kaupa Í körfu

Sláttur Þrátt fyrir kuldatíð síðustu daga, heldur grasið áfram að vaxa og þarf reglulega umhirðu. Hér er sláttumaður á ferð í Klambratúni við Kjarvalsstaði í gær, vel tækjum búinn og varinn frá toppi til táar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar