Gullbergið VE kemur til hafnar í Eyjum

Óskar Pétur Friðriksson

Gullbergið VE kemur til hafnar í Eyjum

Kaupa Í körfu

Nýtt skip Vinnslustöðvarinnar (VSV) kom til hafnar í Eyjum í gærmorgun og mun fá nafnið Gullberg VE-292. Það er keypt frá Noregi og hét áður Garðar. Jón Atli Gunnarsson verður skipstjóri og segir hann að honum lítist mjög vel á skipið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar