Noregur - Osló - Karl Jóhanns gata - Norrænt

Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Noregur - Osló - Karl Jóhanns gata - Norrænt

Kaupa Í körfu

Noregur - Osló - Karl Jóhanns gata - Norrænt Noregur Í Karls Jóhanns-götu í Osló voru margir á ferð á sunnudaginn. Mættu þangað til að sýna sig og sjá aðra og ná úr sér hrolli eftir ódæðisverkið sem framið var í borginni aðfaranótt laugardags, sem bæði skók og skelfdi. Viðsjár eru áfram í borginni og lögregla er á hæsta viðbúnaðarstigi með tilliti til hryðjuverkahættu. Biðlað er til þess að fjölmennar útisamkomur verði ekki haldnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar