Nauthólsvík í sólarblíðu
Kaupa Í körfu
Íbúar höfuðborgarsvæðisins fögnuðu margir ákaft í gær þegar sólin lét loksins almennilega sjá sig. Fjöl- mennt var í Nauthólsvík þar sem þeir hörðustu stungu sér til sunds. Aðrir létu duga að dýfa tánum út í. Í dag er útlit fyrir suðlæga eða breytilega átt, 3-8 m/ sek, rigningu öðru hvoru eða skúrir, einkum síðdegis. Hitinn verður á bílinu 11 til 16 stig. Má því ætla að gest- ir Nauthólsvíkur verði ef til vill færri í dag en í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir