Feneyjatvíæringurinn aðalsýning 2022

Einar Falur Ingólfsson

Feneyjatvíæringurinn aðalsýning 2022

Kaupa Í körfu

Frá aðalsýningu Feneyjatvíæringsins 2022 í ítalska skálanum og Arsenale. Verðlaunaverk Flennistór bronsskúlptúr hinnar bandarísku Simone Leigh (f. 1967) tekur á móti gestum í Arsenale-sýningarskálanum. Verkið hreppti Gullna ljónið, sem það besta. Leigh er líka fulltrúi Bandaríkjanna í þjóðarskálanum, fyrsta svarta listakonan sem sýnir þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar