Feneyjatvíæringurinn aðalsýning 2022

Einar Falur Ingólfsson

Feneyjatvíæringurinn aðalsýning 2022

Kaupa Í körfu

Frá aðalsýningu Feneyjatvíæringsins 2022 í ítalska skálanum og Arsenale. Dramatík Heill salur er lagður undir málverk og skúlptúra hinnar bresk-portúgölsku Paulu Rego en hún lést nú í sumar, 87 ára að aldri. Málverk eru í mun stærra hlutverki á þessum tvíæringi en mörgum síðustu en verk Rego fjalla mikið um samskipti og spennu milli manna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar